Að lifa ævistarfið sitt af
Það er ekki auðvelt að breyta gömlum venjum og viðhorfum en þegar markmiðið er skýrt, þá verður leiðin þangað líka sýnilegri.
„Ég kann þetta...“
Hvað gerir þú þegar ástríða og þrá dansa ekki lengur í takt við þekkingu og hæfni?
„Ég hef ekki orku í að breyta...“
Það er komið að þolmörkum og þú veist þú getur ekki haldið áfram í sama farinu, en þú þarft aðstoð við að taka næsta skref.
„Ég veit nokkurn veginn hvað ég vil ekki...“
Eitt er að vita hvað þú vilt ekki, hitt er að átta sig á hvað það er sem þú raunverulega vilt þá og bera þig eftir því.
Hvað er eiginlega markþjálfun?
Markþjálfun er fyrir öll þau sem vilja auka ástríðu, árangur og afköst.
Þakklæti - af hverju skiptir það máli?
Þakklæti er dýrmætur eiginleiki að tileinka sér. Getan að finna fyrir þakklæti, sýna þakklæti og sjá það góða í lífinu hefur fjölmarga kosti.
Eitruð jákvæðini á vinnustað
Hvenær verður jákvæðni eitruð? Hvaða áhrif hefur eitruð jákvæðni á vinnustaðnum?
7 staðreyndir um loddaralíðan
Allt sem þú vildir vita um loddaralíðan en þorðir aldrei að spyrja um.
10 GÓÐAR ÁSTÆÐUR
Það getur verið flókið að setja sér markmið, byggja upp sjálfstraust, treysta sér út fyrir þægindarammann, komast upp í djúpum hjólförum, yfirvinna áskoranir, rækta vinnusambönd, læra á eigin styrkleika, yfirvinna loddaralíðan, losa sig við hömlur og finna þann jarðveg og það umhverfi sem nærir þig og styður þig til vaxtar. Hér getur starfsmarkþjálfi (e. career coach) veitt ómetanlega leiðsögn.