Fyrirtæki

RÁÐGJÖF - FYRIRLESTRAR - NÁMSKEIÐ

Ég kem inn í fyrirtæki, félög og stofnanir með fyrirlestra, námskeið, teymismarkþjálfun auk ráðgjafar fyrir stjórnendur um samskipti, vinnustaðamenningu, mannauðsmál, stjórnun og stefnumótun.

Ég hef ástríðu fyrir því að gera vinnustaði mannlegri og byggja upp jákvæða og hvetjandi vinnustaðamenningu.

Vinsælir fyrirlestrar:

  • Aðferðafræði markþjálfunar fyrir stjórnendur

  • Loddaralíðan

  • Árangursrík samskipti

  • Gleði og gróska á vinnustaðnum

  • Sýnileiki og sjálfstraust í starfi

  • Sterkari í starfi

FyrirtækjaráðGjöf
og markþjálfun:

  • Stefnumótun

  • Mannauðsráðgjöf

  • Stjórnendamarkþjálfun

  • Leiðtogaþjálfun

  • Sérsniðnir fyrirlestrar og ​námskeið

  • Vinnustaðagreining og mælingar á vinnustaðamenningu

Hafðu samband

Sérðu ekki það sem þú leitar að? Ég legg mikið upp úr persónulegri nálgun og sérsniðinni þjónustu. Heyrðu í mér og finnum lausnir saman.

SPURNINGAR EÐA VANGAVELTUR? SENDU MÉR LÍNU.

SENDU MÉR LÍNU