Ég hjálpa einstaklingum og fyrirtækjum að vaxa,
innan frá og út.

  • Starfstengd markþjálfun og starfsleikni

  • Mannauðsstjóri til leigu

  • Stjórnendaþjálfun

  • Ráðgjöf og stuðningur í atvinnuleit

  • Mannauðsráðgjöf og stuðningur við stjórnendur

  • Greiningar á vinnustaðamenningu

  • Fyrirlestrar

  • Námskeið

Ég er Lella, PCC vottaður markþjálfi, mannauðsráðgjafi, viðskiptafræðingur og markaðskona með fjölbreytta reynslu úr íslensku atvinnulífi.

Ég er með PCC vottun frá International Coaching Federation með meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá sama skóla. Auk þess er ég með BA gráðu í sálfræði. Ég er líka WorkHuman Certified Professional.

Ég er til þjónustu reiðbubúin fyrir þig!

HEYRÐU Í MÉR

Kaffispjall

Mér finnst rosalega gott að hitta fólk, tengjast og læra. Hvort sem þú hefur áhuga á mögulegau samstarfi, vilt vita meira um þjónustuna sem ég veiti eða langar bara að tengjast, þá er ég alltaf til í

FINNUM TÍMA